Útgáfufélagið Myllusetur ehf. gefur út Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og fjölda sérblaða sem þeim tengjast. Myllusetur gefur einnig út Fiskifréttir, sem er sérblað um hafttengd málefni, bókina Íslenska sjómannaalmanakið er gefin út í lok hvers árs. Auk þess að gefa út prentmiðla heldur Myllusetur úti vefmiðlunum vb.is og fiskifréttir.is.